Á málverki Franks Topham (f. 1808, d. 1877), Sögu Rutar og Bóasar, horfir faðirinn yfir öxl dóttur sinnar meðan hún les; þau sitja á akri sem gæti verið staðurinn þar sem Rut hitti Bóas.