Á þessari altaristöflu eftir endurreisnarmálarann Filippino Lippi eru þrír viðburðir úr ævi Esterar felldir saman í eitt myndverk. Ester (sem er í rauðum kjól til vinstri) er sýnd þar sem hún hlýðir á kveinstafi Mordekaís, fyrir miðju þar sem henni er fylgt fyrir Xerxes konung, og hægra megin þar sem Haman biður sér vægðar án árangurs.
Filippo Lippi fæddist í Prato í Ítalíu árið 1458 og dó í Flórens árið 1515. Túlkun hans á sögunni af Ester eru ein af fyrstu verkum hans.