Á þessu námskeiði gefst þátttakendum kostur á að hlusta og horfa á Markúsarguðspjall í heild. Í lok hvers kafla eru nokkra spurningar sem þátttakendur eru beðnir um að svara.
Námskeiðið hentar jafnt fyrir fermingarbörn og fullorðna, enda byggir það fyrst og fremst á hlustun og áhorfi á guðspjallið sjálft. Hægt er að sækja námskeiðið á PDF formi til útprentunar eða til útfyllingar með því að smella á slóðina https://bit.ly/3lbwQLV.
Gagnlegar upplýsingar
- Nauðsynlegt er að skrá sig á fræðsluvef Biblíunnar til að taka námskeiðið. Hægt er að skrá sig inn með því að slá inn netfang og fá aðgangskóða í tölvupósti.
- Þegar búið er að horfa á myndband fyrir hvern kafla er nauðsynlegt að smella á „Lokið“ fyrir neðan myndbandið.
- Þegar búið er að fá niðurstöðu úr krossaprófum, er hægt að halda áfram með því að velja næsta hluta neðst hægra megin á síðunni eða á valmyndinni vinstra megin á skjánum.
- Þegar búið er að svara opnu spurningunum er nauðsynlegt að smella fyrst á „Senda svörin“ og þegar svörin hafa verið send að smella á „Lokið“ til að fara í næsta hluta.
- Í lok síðasta hlutans, birtist hnappur neðst hægra megin á skjánum, þar sem stendur ljúka námskeiði.
- Ef það vakna spurningar um námskeiðið og framkvæmd þess, eða ef þú hefur uppbyggilegar ábendingar um hvað betur má fara, þá er hægt að senda tölvupóst á vefumsjon@biblian.is. Tölvupósti er að jafnaði svarað innan 48 klst.
Yfirlit námskeiðs
- 17 Sections
- 33 Lessons
- 40 Weeks
Expand all sectionsCollapse all sections
- Markúsarguðspjall - kynning1
- Markúsarguðspjall 1. kafli3
- Markúsarguðspjall 2. kafli3
- Markúsarguðspjall 3. kafli3
- Markúsarguðspjall 4. kafli3
- Markúsarguðspjall 5. kafli3
- Markúsarguðspjall 6. kafli3
- Markúsarguðspjall 7. kafli3
- Markúsarguðspjall 8. kafli3
- Markúsarguðspjall 9. kafli3
- Markúsarguðspjall 10. kafli3
- Markúsarguðspjall 11. kafli3
- Markúsarguðspjall 12. kafli3
- Markúsarguðspjall 13. kafli3
- Markúsarguðspjall 14. kafli3
- Markúsarguðspjall 15. kafli3
- Markúsarguðspjall 16. kafli3