Hægt er að hlusta á einstök rit Nýja testamentisins í heild á þessari síðu. Einnig er hægt að lesa einstaka kafla úr ritum Nýja testamentisins og hlusta á kaflann um leið og texti kaflans er birtur. Nánari leiðbeiningar og upplýsingar um hlustun á Nýja testamentinu.

Eins er hægt að hlusta á Nýja testamentið með biblíuappi Youversion. Upplýsingar um appið má fá á síðunni https://www.biblian.is/app.