Jóh 20.24-29 – Átta dögum síðar viðurkennir Tómas að hinn upprisni sé Meistari og Guð. Hann bætir um leið athyglisverðri trúarjátningu við þær sem þegar voru til staðar í fjórða guðspjallinu. Jesús lýsir þá sæla sem gátu stigið þetta trúarskref, án þess að fara fyrst fram á sannanir.