Jóhannesarguðspjall 12:46
Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri.