Franski myndhöggvarinn Auguste Rodin (1840—1917), mótaði fyrst þetta marmaraverk, Hönd Guðs, í leir. Listaverkið vísar óbeint til sköpunarferlisins sem endalausrar hringrásar: Maður, myndhöggvarinn, býr til ímynd af Guði, skaparanum, sem hönd sem mótar úr leir mann í sinni eigin mynd.