26.01.2017
Kynning Biblíudagurinn er alltaf haldinn hátíðlegur annan sunnudag í níuviknaföstu sem að þessu sinni er 19. febrúar 2017. Á þessum degi þökkum við fyrir að við eigum Biblíuna á okkar eigin tungumáli og um leið erum við hvött til að að lesa og kynna okkur boðskap Biblíunnar. Biblíufélagið tekur þátt í alþjóðlegu starfi og að þessu sinni er ætlunin að safna fyrir verkefnum í Mið-Asíu. Mið-Asía samanstendur af sex löndum sem áður voru hluti af Sovétríkjunum. Í dag eru starfrækt biblíufélög í Kasakstan, Tadsíkistan, Aserbajdsjan og Kirgisistan. Í Mið-Asíu búa 75 milljónir manna. Sárafáir eiga Biblíur eða þekkja til kristinnar trúar. Á biblíudaginn 2017 getum við stutt kristið fólk í Mið-Asíu með Biblíum og Nýja testamentum sem styrkja það í trúnni. Þeim framlögum sem safnast á biblíudaginn 2017 verður varið í: • Biblíur, Nýja testamenti og hluta úr Biblíunni handa börnum og fullorðnum, (m.a. á úsbekísku, kasöksku, asersku og tadsíkísku) • Þýðingu Biblíunnar á kirgisísku • Hluta úr Biblíunni með stóru letri handa eldra fólki • Að gera Biblíuna aðgengilega á netinu Munum að margt smátt gerir eitt stórt. Með hjartans þökk fyrir stuðninginn! Ragnhildur Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri HÍB Hið íslenska biblíufélag kt. 620169-7739 reiknisnúmer 0101-26-3555

Velja bók
Gamlatestamenti Nýjatestamenti Apokrýfur
1. Mósebók
2. Mósebók
3. Mósebók
4. Mósebók
5. Mósebók
Jósúabók
Dómarabókin
Rutarbók
1. Samúelsbók
2. Samúelsbók
1. Konungabók
2. Konungabók
1. Kroníkubók
2. Kroníkubók
Esrabók
Nehemíabók
Esterarbók
Jobsbók
Sálmarnir
Orðskviðirnir
Prédikarinn
Ljóðaljóðin
Jesaja
Jeremía
Harmljóðin
Esekíel
Daníel
Hósea
Jóel
Amos
Óbadía
Jónas
Míka
Nahúm
Habakkuk
Sefanía
Haggaí
Sakaría
Malakí
Matteusarguðspjall
Markúsarguðspjall
Lúkasarguðspjall
Jóhannesarguðspjall
Postulasagan
Rómverjabréfið
1. Korintubréf
2. Korintubréf
Galatabréfið
Efesusbréfið
Filippíbréfið
Kólossubréfið
1. Þessaloníkubréf
2. Þessaloníkubréf
1. Tímóteusarbréf
2. Tímóteusarbréf
Títusarbréf
Fílemonsbréfið
Hebreabréfið
Jakobsbréfið
1. Pétursbréf
2. Pétursbréf
1. Jóhannesarbréf
2. Jóhannesarbréf
3. Jóhannesarbréf
Júdasarbréfið
Opinberunarbókin
Tóbítsbók
Júdítarbók
Esterarbók
Speki Salómons
Síraksbók
Barúksbók
Bréf Jeremía
Viðaukar við Daníelsbók
1. Makkabeabók
2. Makkabeabók
Bæn Manasse
Leita í Biblíunni
Leitarstrengur:

Ok
Lestur dagsins
Draga mannakorn
Biblían á Facebook