Í febrúar verður boðið upp á skemmtilega dagskrá í Seljakirkju. Fjölbreyttar fræðslusamverur um áhugaverð efni en meðal annars verður haldið námskeið um Biblíuna dagana 15. og 22. febrúar. Sunnudaginn 26. febrúar verður fræðslusamvera um áhrifasögu Saltarans. Það er ekki nauðsynlegt að skrá þátttöku og aðgangur er ókeypis.

Sóknarnefnd og starfsfólk Seltjarnarneskirkju býður fólk hjartanlega velkomið að taka þátt í þessum fræðslusamverum og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Dagskrá mánaðarins:

Sunnudagurinn 12. ferbrúar

Kl. 12:30 – Súpa og brauð
Kl. 13:00 – Sálmar Lúthers, fræslusamvera
Kl. 14:00 – Guðsþjónusta

Miðvikudagarnir 15. og 22. febrúar

Kl. 19:30 – 21:00 Biblían og bænin, námskeið

Sunnudagurinn 19. febrúar

Kl. 12:30 – Súpa og brauð
Kl. 13:00 – Sálmar Bob Dylans, fræðslusamvera
Kl. 14:00 – Guðsþjónusta

Sunnudagurinn 26. febrúar

Kl. 12:30 – Súpa og brauð
Kl. 13:00 – Áhrifasaga Saltarans, fræðslusamvera
Kl. 14:00 – Guðsþjónusta

Ekki er nauðsynlegt að skrá þátttöku og aðgangur er ókeypis.
Verið hjartanlega velkomin!

Nánari upplýsingar:
http://kirkjan.is/seljakirkja/safnaðarstarf/fraedandi-februar/